Jungheinrich EFG 216k rafmagnslyftari

Lýsing

Stórglæsilegur uppgerður 1.600kg. rafmagnslyftari. Sem nýr.

Tækið var tekið í sundur og endurbyggt að fullu. Í lyftaranum er ný rafhlaða, sæti, endurbyggt mastur, ný dekk og öll kerfi yfirfarin. Enginn sjónmunur á þessum og nýjum. Árs ábyrgð á bæði tæki og rafhlöðu.

VélanúmerJL9698
Raðnúmer FN496919
Árgerð2015
Tímar3.118
Lyftigeta1.600 kg.
MasturÞrefalt (DZ)
Lyftihæð (H3)4.640 mm.
Frílyfta (H2)1.515 mm.
Mastur lokað (H1)2.105 mm.
Mastur fullt (H4)5.230 mm.
Hæð húss (H6)2.040 mm.
Gafflar1.150 mm.
Hlassmiðja600 mm.
Rafhlaða48V 620 Ah PzS
Hleðslutæki 48/100 SLT 100
Drifmótor4,5 kW
Lyftimótor 11.5 kW
Lengd2.895 mm.
Breidd1.120 mm.
Þyngd3.020 kg.
AukabúnaðurHliðarfærsla
Vinnuljós
Tvö auka glussatengi
SoloPilot fingrastjórnborð
4" upplýsingaskjár
Verð2.890.000,-
3.583.600,- m/VSK

Nánari upplýsingar í gengum pon@pon.is eða síma 580 0110.