Lýsing
Jungheinrich hefur staðið í stanslausri þróunarvinnu á Lithium-Ion rafhlöðum fyrir vöruhúsatæki í nær 10 ár. Þau þurfa ekkert viðhald, hafa langan lífstími án þess að tapa getu, eru með öryggi í fyrirrúmi, eru einstaklega snögg að hlaða sig, og taka ekki upp dýrmætt pláss í vöruhúsinu undir hleðslustöðvar eða loftræstingu. Notkun og hleðsla er líkt og með snjallsímana, hægt er að skella tækinu í tækifærishleðslu yfir daginn, 5 mínútur hér og þar, yfir kaffi- og matartímann, allt telur og hefur ekki áhrif á getu eða líftíma.
Tæknilegar upplýsingar um 24V Lithium-Iion rafhlöður.
Tæknilegar upplýsingar um 48V Lithium-Iion rafhlöður.
Tæknilegar upplýsingar um 80V Lithium-Iion rafhlöður.
Nær öll tæki Jungheinrich eru fáanleg með Li-Ion rafhlöðum.
Tegund tækja | Týpa | Rafhlöður | Vörusíður |
---|---|---|---|
Rafmagnsbrettatjakkar | EJE 112i/EJE 114i | 24 V 40 Ah | Skoða úrval |
EJE | 24 V 110/230/360 Ah | Skoða úrval | |
ERE | 24 V 240/360 Ah | Skoða úrval | |
ESE | 24 V 240/360 Ah | Skoða úrval | |
Staflarar | EMD | 24 V 110 Ah | Skoða úrval |
EMD 115i | 24 V 40 Ah | ||
EJC | 24 V 110/240/360 Ah | ||
EJD | 24 V 110/240/360 Ah | ||
ERC | 24 V 240/360 Ah | Skoða úrval | |
ERD | 24 V 240/360 Ah | ||
ESC | 24 V 240/360 Ah | Skoða úrval | |
ESD | 24 V 240/360 Ah | ||
Tínslutæki | ECE | 24 V 240/360 Ah | Skoða úrval |
EKS | 24 V 360/480 Ah | Skoða úrval | |
Hillulyftarar | ETV | 48 V 360/480 Ah | Skoða úrval |
Rafmagnslyftarar | EFG | 48 V 360/480 Ah | Skoða úrval |
EFG | 80 V 500 Ah | ||
Dráttartæki | EZS | 24 V 240/360 Ah | Skoða úrval |
EZS | 48 V 360/480 Ah | ||
EZS | 80 V 500 Ah | ||
Þrönggangalyftarar | EFX | 48 V 360/480 Ah | Skoða úrval |
EKX | 80 V 500 Ah | Skoða úrval | |
ETX | 80 V 500 Ah | Skoða úrval |
Vélar – Hugmyndir – Lausnir
Okkur er annt um að finna rétta tækið fyrir þig. Hvert tæki er hægt að sníða sérstaklega að þínum þörfum, umhverfi og starfsemi.
Hafðu samband í gegnum síma 580 0110 eða pon@pon.is.