Magni RTH 5.18

Magni RTH 5.18 snúningslyftarinn er með lyftihæð uppað 17.4 metrum og lyftigetu uppað 5,000 kg.

Lýsing

Magni RTH 5.18 er hentugur fyrir byggingarsvæði og leiguflota. Hann er búinn stöðugleika örmum með stillanlegum halla sem gerir lyftarann hentuga í fjölda krefjandi verkefna.

Snúningslyftarinn er með RFID kerfi Magna sem kallar eftir lyftitöflu eftir því hvaða fylgihlut á að nota. Með aukinni lyftigetu og auknu sjónsviði ökumanns ásamt því að veita stjórnanda fjölbreyttar upplýsingar um frammistöðu tækisins.

RTH 5.18 sýnir lyftiferla á skjá í stjórnhúsi sem minnkar líkur á að reynt sé að lyfta yfir getu lyftarans sem lágmarkar stopptíma og skemmdir, en slíkt getur valdið miklum töfum á framvindu.

Hlaðið niður bæklingnum hér.

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.

FramleiðandiMAGNI
GerðRTH 5.18
Burðargeta4.999 kg.
Lyftihæð17.560 mm.
Snúningur 360°
Gafflar1.200 mm.
Hlassmiðja500 mm.
VélDeutz TCD 3,6 L4
MengunarbúnaðurStage V
Afl100 kW / 136 hö.
Tog500 Nm @ 1.300 sn.
GírkassiHydrostatic Danfoss/Rexroth
Dekk445/65 R22,5
Hámarkshraði40 km./klst.
Hæð húss 3.120 mm.
Lengd7.890 mm.
Breidd2.540 mm.
Þyngd15.100 kg.
StaðalbúnaðurUpphitað FOS/ROPS hús með AC og 100% loftsíun, sóltjald, útvarp, loftfjöðrun í sæti, 7" snertiskjár, 24V IP67 rafmagnskerfi, quick-fit kerfi fyrir viðhengi, 350bar glussakerfi, sjálfvirk stöðugleikakerfi, 4x4 drif, 3 stýriskerfi (áfram, krabbi, 4ja hjóla beygja), sjálfvirk handbremsa, CAN-Bus kerfi, fjarstýring, upphitaðir speglar, fram- & bakljós, 2x vinnuljós á húsi, 2x vinnuljós undir húsi, 2x vinnuljós á bómu, glussalás, 2 glussaúrtök, fjöðrunarbúnaður á bómu, RFID kerfi fyrir viðhengi
StaðlarEN 1459-1, EN 13000, EN 280, FOPS/ROPS, EU 2016/1628
Ábyrgð24 mánuðir