Magni TH 6.10 P

Lýsing

MAGNI skotbómulyftararnir hafa frábæra burðargetu. TH 6.10 P tækið hefur 6 tonna burðargetu og lyftir í 9,7 metra.

Líkt og öll MAGNI tæki, þá kemur það ríkulega útbúið af staðalbúnaði, og eru hönnuð í kringum þægindi notanda sem og þunga vinnu í krefjandi aðstæðum á sama tíma.

FramleiðandiMAGNI
GerðTH 6.10 P
Burðargeta6.000 kg.
Lyftihæð9.700 mm.
Gafflar1.200 mm.
Hlassmiðja500 mm.
VélDeutz TCD 3,6 L4
MengunarbúnaðurStage V
Afl74,4 kW / 101,2 hö.
Hámarkshraði35 km./klst.
Breidd2.530 mm.
Lengd7.590 mm.
Þyngd12.000 kg.
StaðalbúnaðurUpphitað FOS/ROPS hús með AC og 100% loftsíun, sóltjald, útvarp, loftfjöðrun í sæti, 7" snertiskjár, 24V IP67 rafmagnskerfi, quick-fit kerfi fyrir viðhengi, 350bar glussakerfi, sjálfvirk stöðugleikakerfi, 3 stýriskerfi (áfram, krabbi, 4ja hjóla beygja), sjálfvirk handbremsa, CAN-Bus kerfi, fjarstýring, upphitaðir speglar, fram- & bakljós, 2x vinnuljós á húsi, 2x vinnuljós á bómu, glussalás, 2 glussaúrtök, fjöðrunarbúnaður á bómu, RFID kerfi fyrir viðhengi
StaðlarEN 1459-1, EN 13000, EN 280, FOPS 2/ROPS, EU 2016/1628
Ábyrgð24 mánuðir

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.