Manitou MC-18 4WD dísellyftari

Alvöru torfærutæki. Einstök hönnun og nálgun.

Lýsing

Alvöru torfærutæki. Með extra stórum framdekkjum og 4WD gerir lyftaranum kleift að vinna í mjög krefjandi umhverfi, frá mjúkum jarðvegi, sem og grýttum, blautum, hörðum og bröttum. Einstök hönnun og nálgun.

Árgerð2019
Lyftigeta1.800 kg.
Lyftihæð3.300 mm.
Frílyfta0 mm.
Hæð masturs fullt4.115 mm.
Hæð masturs niðri1.880 mm.
Hæð húss 2.155 mm.
Gafflar1.100 mm.
Hlassmiðja500 mm.
VélKubota Stage 3A
Afl26,5 kW / 35,5 hö.
Tog186 daN
Dekk460/70-24
Hámarkshraði25 km./klst.
Lengd4.050 mm.
Breidd1.450 mm.
Þyngd3.562 kg.

Manitou MC-18 bæklingur

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.