Manitou MC 18-2/4

Lýsing

Alvöru torfærutæki með 1.800 kg. burðargetu. Með extra stórum framdekkjum og 4WD gerir lyftaranum kleift að vinna í mjög krefjandi umhverfi, frá mjúkum jarðvegi, sem og grýttum, blautum, hörðum og bröttum. Einstök hönnun og nálgun. Lítið sem ekkert notað.

FramleiðandiManitou
TegundMC 18-4
VélanúmerJL9985
Tímar30
Drif2WD & 4WD
OrkaDísel
Lyftigeta1.800 kg.
Lyftihæð3.300 - 5.500 mm.
Frílyfta85 - 1.915 mm.
Hæð masturs fullt4.018 - 6.253 mm.
Hæð masturs niðri1.888 - 3.048 mm.
Hæð húss 2.155 mm.
Gafflar1.100 mm.
Hlassmiðja500 mm.
VélKubota D1803 CR ESB
MengunarvörnStage V
Afl27,0 kW / 36,0 hö.
Dekk (framan)12,5/8 - 18/12 SL R4
Dekk (aftan)27x10-12 SKS
Hámarkshraði24,9 km./klst.
Lengd4.100 mm.
Breidd1.450 mm.
Þyngd3.562 kg.
Verð Kr. 4.950.000,-
m/VSKKr. 6.138.000,-

Hlaðið niður bækling fyrir Manitou MC 18-2 og Manitou MC 18-4.

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.