Manitou MLA 3-35 H liðléttingur

Lýsing

Frábær vinnuvél sem getur gengið í flest verk.

Lyftigeta1.670 kg.
Lyftihæð2.560 mm.
Liður45°
Viðhengi +39,7° / -43°
VélYanmar 3TNV88
MengunarvörnIIIA
Afl26,0 kW / 35,0 hö.
Slagrými1.600 cm3
Tog102,7 Nm @ 1.680 sn.
Dekk31x15-5-15 SK02
Hámarkshraði19 km./klst.
Hæð húss 2.480 mm.
Lengd (án viðhengis)3.350 mm.
Breidd1.320 mm.
Ytri beygjuradíus2.630 mm.
Þyngd2.472 kg.
AukabúnaðurMikið úrval skóflna, taðgreipa, gaffla, snjóskafa, sópa og fleira.
Kemur með Manitou festingum.
Fáanlegur með EURO 8, Pin & Cone, Power-A-Tach, All-Tach, og 4ja punkta tengjum.

Náðu í bækling um Manitou MLA og MLAT liðléttinga.

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.