Manitou MLA-T 533-143 V+ skotbómuliðléttingur

Lýsing

Flaggskip Manitou liðléttinga. Öflug 145 hestafla Deutz vél gefur 3.300kg. lyftigetu, 3.300mm. skotbómu, og lyftihæð allt að 5.200mm..

Lyftigeta3.300 kg.
Lyftihæð4.978 mm.
Bóma3.300 mm.
Liður44°
Viðhengi +9,0° / -156,0°
VélDeutz TD 4 1 L4
MengunarvörnIV / Tier 4 Final
Afl105,0 kW / 143,0 hö.
Slagrými4.038 cm3
Tog550 Nm @ 1.600 sn.
Hámarkshraði40 km./klst.
Hæð húss 2.700 mm.
Lengd (án viðhengis)5.720 mm.
Breidd2.290 mm.
Þyngd8.430 kg.
AukabúnaðurMikið úrval skóflna, taðgreipa, gaffla, snjóskafa, sópa og fleira.
Kemur með Manitou festingum.
Fáanlegur með EURO 8, Pin & Cone, Power-A-Tach, All-Tach, og 4ja punkta tengjum.

Náðu í bækling um Manitou MLA og MLAT liðléttinga.

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.