Manitou MLT 634 skotbómulyftari

Lýsing

Fjölhæft tæki með mjög góðri lyftihæð og -getu. Öflug 122 hestafla vél tryggir árangur og afköst.

VélanúmerJF0504
Raðnúmer 222129
Árgerð2006
Tímar4.500
Lyftigeta3.400 kg.
Lyftihæð6.050 mm.
Bóma útrétt3.250 mm.
Hæð húss 2.350 mm.
Gafflar1.200 mm.
Hlassmiðja600 mm.
VélDeutz TCD 3,6L Stage IIIB
Afl90 kW / 122 hö.
Tog465 Nm @ 1.600 sn.
Dekk460/70-24
Hámarkshraði40 km./klst.
Lengd5.780 mm.
Breidd2.400 mm.
Þyngd7.340 kg.
AukabúnaðurPowershift
Verð3.100.000,-
3.844.000,- m/VSK

Manitou MLT 634 Data Sheet

Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.