Lýsing
Einn gamall, traustur, og áreiðanlegur. Lyftarinn er með nýlegan rafgeymi (2018) og hefur hlotið góða umönnun. Góður og lítill sem hentar sérstaklega vel hjá minni lagerum.
Vélanúmer | JL5903 |
Raðnúmer | 93077 |
Árgerð | 1991 |
Tímar | 12.727 |
Lyftigeta | 1.600 kg. |
Mastur | Tvöfalt (ZZ) |
Lyftihæð (H3) | 3.500 mm. |
Frílyfta (H2) | 1.675 mm. |
Mastur lokað (H1) | 2.265 mm. |
Mastur fullt (H4) | 4.090 mm. |
Hæð húss (H6) | 2.040 mm. |
Gafflar | 1.150 mm. |
Hlassmiðja | 600 mm. |
Rafhlaða | 24V 840 Ah PzS |
Hleðslutæki | Fylgir ekki með |
Drifmótor | 2x7,8 kW |
Lyftimótor | 20.0 kW |
Lengd | 3.472 mm. |
Breidd | 1.200 mm. |
Þyngd | 4.430 kg. |
Aukabúnaður | - |
Verð | 800.000,- |
992.000,- m/VSK |
Hafið samband í gegnum pon@pon.is eða í síma 580 0110.